Morgun djammarar á öðru en áfengi.

Það sagði mér leigubílstjóri í miðborginni eitt sinn, að fólk sem er á skemmtistöðum og börum til kl 5 - 6 að morgni og síðan á leið í partý - væri komið á annað og verra skynjunarefni en áfengi.     

Það er hægt að hafa alltsaman sprellandi hresst og skemmtilegt þó skemmtistaðir séu opnir til klukkan 3 - 3.30     Þetta maraþon djamm er nokkuð séríslenskt hvað varðar opnunartíma veitingahúsa.  


mbl.is „Viljum við í alvörunni fara aftur í sama far?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. maí 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband