21.4.2021 | 00:30
Reikna út mögulega atburðarás.
Blaðamenn síspyrja "hversu lengi gýs? " En það veit enginn fyrir víst svo þar er aðeins gisk.
Sumt er hinsvegar hægt að reikna. T.d. ef hraunið rennur til suðurs. Ef flæðið helst; Hvenær yrði Suðurstrandarvegurinn rofinn? Hvað þýðir það ?
Hvað þýðir það fyrir öryggi á svæðinu. ?
![]() |
Hraunið við Fagradalsfjall margfalt minna en Holuhraun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)