29.10.2021 | 14:10
Munaði lika um Hafnarfjörð.
Vegna " línudans" í nýju hverfi Hafnafjarðarbæjar mátti lítið sem ekkert byggja þar í tæp tvö ár. Skipulagsstofnun ásamt fleirum brá þar fyrir fæti.
Munar um minna í stórum bæ. Afleiðingar án efa (að hluta) ástæða þess að fólk flykkist austur ( Selfoss, Hveragerði) og vestur fyrir höfuðborgar - mörkin.
![]() |
Meðvirkni með bönkunum sem spáðu rangt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)