16.3.2020 | 22:37
Ferðabannið sáu aðrir um.
Þórólfur og hans samstarfsmenn vinna gott starf að vísa veginn í þessu varnar (veiru) stríði. Topp fagfólk.
Hann hefur ítrekað verið spurður út í þann möguleika að loka landinu. Hefur ekki talið það hafa mikinn tilgang.
Nú er sú spurning orðin skrýtin og útúr korti. Aðrar nágrannaþjóðir (og fjær) hafa nefnilega flestar lokað öllum sínum landamærum.
Þannig gerðist það semsagt af sjálfu sér.
![]() |
Hinn kosturinn væri að gera ekki neitt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)