Hverjum er ekki sama?

Er það virkilega stöðugt fréttaefni hvenær fólk á ákveðnum vinnustað við Austurvöll fær sumar eða jólafrí ?

Uuuuuu,-  nei.

"Samsekir" íslenskir fjölmiðlar halda það hinsvegar.  Þingmenn vorkenna sér stöðugt að komast ekki í þetta eða hitt fríið.-  Frétta og blaðamenn kynda síðan undir síbyljunni um starfslok þingsins.

Sem er ekki málið heldur málefnin.


mbl.is „Komast einhvern tímann út í sumarið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. júní 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband