4.5.2019 | 16:05
Kúba norðursins ?
Er komið að þeim tímapunkti í umræðunni?
Það var nú sagt af öðru tilefni; samþykkið eða - þá verða hér viðskiptakjörin slæm og umhverfið líkt og við værum Kúba norðursins. Verður það aftur sagt?
Ónefnt stórt ríkjabandalag beitti töluverðum þrýstingi. Ekkert af fyrrnefndu gekk eftir, nema síður væri.
![]() |
Höfnun hafi alvarlegar afleiðingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)