31.5.2019 | 23:58
Lýðræðislegi viljinn já.
Ef að hægt verður nú að samþykkja á Alþingi Orkupakka 3 gegn vilja meirihluta þjóðarinnar, (og þykir mörgum sjálfsagt).
-Þá verður leikur einn að samþykkja sæstreng líka gegn vilja sama meirihluta þjóðarinnar.
Hvað sem hin annars ágæta Áslaug Arna segir.
![]() |
Valdið hjá Alþingi óháð fyrirvörunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)