Lausnamiðað eða verkfallsmiðað ?

Kjarasamningar eru samningar.    Ekki viðræður þar sem hinn aðilinn á að "gjöra svo vel að verða við okkar kröfum".

Það er betri lausn fyrir báða aðila heldur en lög á verkföll. (eða önnur lausnarinngrip ríkisins til að stöðva strax vinnudeilur)

Lög á verföll eru of mikið algeng og of oft.      Stutt upprifjun í huganum eru sjómenn í fyrra og ljósmæður.   Ekki þarf nú að fara langt.

Hljómar eins og Guðbrandur hafi meira leitað lausna heldur en neyðarhemilsins - verkfalla.


mbl.is „Það var ekki langt í land“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. mars 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband