10.5.2017 | 10:31
Reka og ráða.
Í nákvæmlega þessu felst "sérhæfing" Trump. Þvi þarf enginn að vera hissa. Þeir/ þau sem sáu sjónvarpsþætti hans ( sem ég sá ekki) fylgdust með honum ráða og reka fólk, líkt og enginn væri morgundagurinn.
Svo skrítið sem það er þá hlaut hann sína frægð útá þetta mismerkilega sjónvarpsefni.
![]() |
Er Watergate að endurtaka sig? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)