18.1.2016 | 16:38
Vörn og markvarsla.
Í leikhléum virđast málin alltaf snúast um sóknarleik. Aron međ spjaldiđ og skipuleggur sókn. Kannski misskil ég eđa misheyri. Eins í viđtölum. Snúast yfirleitt um sóknarleik.
Varnarleik og markvörslu, plís. Sóknin ekki veriđ vandamál í tveimur leikjum af ţrem. Taliđ um varnarleik til tilbreytingar.
Ef markvörđur ver ekki, ţá er skipt. Íslenskum landsliđsţjálfurum hćtti til ađ frjósa standi vörn og markmenn ekki sína plikt. Gefa markmanni nr. 2 séns smástund ef illa gengur.
![]() |
Viđ berum allir ábyrgđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)