11.6.2015 | 22:23
Fullreynt.
Kjarasamningar hafa hingað til virkað þannig; til að semja þurfa báðir aðilar að láta af sínum ýtrustu kröfum.
Þegar annar deiluaðilinn, þ.e. sá sem er í kröfugerðinni, biður og bíður og bíður mánuðum saman ( í verkföllum) eftir að kvittað sé uppá sínar kröfur getur ekki endað vel.
Með fullri virðingu fyrir kröfugerðinni, er raunsæið nauðsynlegt með.
![]() |
Reyna að svelta okkur til hlýðni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)