Margaret Thatcher missti af tćkifćri.

Ţađ  rifjast upp, ţessu tengt.  Íbúar í Hong Kong voru aldrei spenntir ađ fara undan stjórn Breta og yfir til Kínverja. 

Á sinum tíma ţegar samingar voru nánast í höfn um borgina og svćđiđ, urđu hinir grimmilegu og hrćđilegu atburđir á " torgi hins himneska friđar" í Peking, nánar tiltekiđ áriđ 1989.  Ungt fólk vildi lýđrćđis- umbćtur.   Myndskotiđ ţar sem djarfur ungur mađur stendur fyrir framan byssukjaft skriđdreka og mótmćlir međ hástöfum - er eflaust enn mörgum í fersku minni.

Ţađ endađi eins og margir óttuđust - skelfilega.  Fjöldi stúdenta létu lífiđ og hreinsanir urđu nánast, á svćđinu. Fáir sáu ţó, ţví fjölmiđlar voru gerđir burtrćkir, áđur en látiđ var til skarar skríđa.

Mótmćlt var víđa um heim.   En ég skildi aldrei hvers vegna Margret Thatcher forsćtisráđherra  og breska ríkisstjórnin afturkölluđu ekki samningana um Hong Kong, sem gerđir voru nákvćmlega á ţessum tíma viđ Kínverja.

Kína er mögnuđ ţjóđ og flest til lista lagt.   En ég vona ađ ráđamenn leysi ekki málin nú líkt og ţarna um áriđ.


mbl.is Umsátursástand í Hong Kong
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband