12.6.2020 | 23:00
Ein einföld spurning til Samfylkingar.
Segjum ađ fjármálaráđherra vćri úr Samfylkingu.
Stungiđ vćri uppá Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni erlendis ađ semja greinargerđir / stjórnmálagreinar / fjármálagreinar / frćđigreinar tengdar stjórnarstefnu ríkisstjórnar.
Myndi ráđherra Samfylkingarinnar samţykkja ţann mann í verkiđ?
Leyf mér ađ hugsa... Uuuuuuuuu - nei !
![]() |
Bjarni kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 23:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)