18.3.2025 | 11:28
Ómetanlegur fréttaflutningur.
Viđtöl sem ţessi fćra okkur í friđsćlu umhverfi- innsýn til ţess harmleiks og viđbjóđar sem hvert stríđ er í augum saklausra borgara.
Frásögn Lídíu á viđhorfum frćndfólks í Rússlandi til stríđsins ( innrásar) og upphafs segir sína sögu um hvernig tekst ađ snúa sannleikanum á hvolf í styrjöld.
Semsagt dagur eitt ( innrás Rússa í Úkraínu) er markvisst ţurrkađur út um allt Rússland. Ţađ tekst vegna ţess ađ öll umfjöllun er stýrđ frá Kreml. Síđan ţegar hermenn Putíns byrja ađ stráfalla fer allt á sjálfstýringu. Harmur og hefnd er komin í spiliđ.
Fréttir án Reuters eđa gamla "Tass" , líkt og ţessi - milliliđalaust - skipta máli
![]() |
Ţćr komu eins og flugnager |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 11:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2025 | 12:02
Hinar skuldlausu eilífđarvélar.
Nákvćmlega.
Ţetta er rétt hjá forstjóra Landsvirkjunar. Hinar eldri virkjanir Íslendinga, (líka RARIK) og Landsvirkjunar eru dýrmćtar eignir (skuldlausar): Enginn annar á en ţjóđin sjálf. Ekkert flćkjustig á ţví sem betur fer.
Máliđ er einfalt. Besta "arđgreiđsla" til almennings (eigenda) er ódýrt rafmagn áfram. Verđ til íbúa hefur veriđ međ ţví ódýrasta sem ţekkist á byggđum bólum. Almenningur á sinn rétt á ađ svo verđi áfram.
Heimilin njóta gríđarlegra fríđinda og kjarabóta međ lágu orkuverđi. Gerir Ísland enn byggilegra land. Nú nćr ţađ (í vaxandi mćli ) ekki einungis til ţess ađ knýja hrćrivélina og ţvottavélina - heldur einnig farartćki heimilisins.
Rétt eins og sólarrafhlöđur í Arizona er hlunnindi ađ knýja ökutćki og heimili. Ţá eru vatnsaflsvirkjanir í landi međ gnćgđ af vatni ómetanlegir orku "demantar".
![]() |
Skuldlausar eilífđarvélar besti arfurinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)