Pósturinn

Kom viđ á Póstinum Selfossi í dag sem ekki er í frásögur fćrandi per se.
Tvennt er morgunljóst. Blankheit og rekstrarvandi Póstsins er (eins og Jón Baldvin mundi orđa ţađ) í 1. lagi ekki vegna aukinnar ţjónustu um landiđ. Hún er stórskert.
Í 2. lagi pósthúsiđ var trođfullt og biđröđ útá gangstétt.Ţó langt í ţorláksmessu. Semsagt nóg ađ gera.

Skyldi ţó ekki vera (toppa) stjórnunarvandi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tíu og einum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband