Hjátrúarfullur einhver?

Virđist samkvćmt fréttum af búningamálum ađ hjátrú íţróttamanna, ţjálfarateymis og stjórnanda í knattspyrnu sé á undanhaldi.

Nýr búningur liđsins fyrir EM var umdeildur eftir frumsýningu.   Ţótti sumum hann skrýtinn, ţví vissulega var hann ólikur öđrum.   Strákarnir okkar kunnu aftur á móti strax ađ meta og fáheyrđ úrslit og árangur var stađreynd hjá ţeim íklćddir spánýjum treyjum.

Hví í ósköpunum ţarf ađ breyta ?  Er ţađ skylda?  Spyr sá sem ekki veit.

Allir Íslendingar kunnu ađ sjálfsögđu strax ađ meta nýjan búning og útlit drengjanna ţegar sigrum var landađ og óţekktum árangri smáţjóđar var náđ.

Er ekki líklegra en hitt ađ strákarnir myndu strax komast í hárrétan keppnis- ham, klćddir heimagallanum árangursríka?


mbl.is Íslenska landsliđiđ í doppóttu?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband