Eignir íþróttaþjóða.

Það heldur áfram sú þróun (hefð) að nokkrar þjóðir "eiga" sínar greinar á ólympíuleikum.

Eins og norðmenn í norrænum greinum, t.d.  skíðagöngu.    

Finnar eiga oftast spjótkastara í fremstu röð, dökkleitir bandaríkjamenn í spretthlaupum.  Afrískir langhlauparar ávallt framarlega.  Þjóðverjar og Frakkar i handbolta.

Og langleggjaðir Hollendingar í skautahlaupunum, það er ekki nýtt.


mbl.is Hollendingar undirstrika yfirburðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. febrúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband