Svona sjónahorn viljum við sjá.

Ægilegir kraftar þarna á ferð og fáheyrðir atburðir í veðurfræðinni.

Fjöldi Íslendinga búa á þessu svæði og einhverjir ferðamenn að líkindum innlyksa þó fjöldi hafi hætt við eða forðað sér frá Florida.

Lýsing Jóns Eggerts á þessum gífurlegu fólksflutningum um vegi og þjóðbrautir er sláandi.

Nú eru flestir með heila sjónvarpsstöð í vasanum ef svo má segja.   Þú tekur digital myndband eða hágæða ljósmyndir og getur síðan sent þær út í "kosmos" , eða hvert sem er.

Hliðaráhrif svona hamfara er líka fréttaefni.   Af hverju er ekki ( var ekki)  talað við einhvern af þessum 12 milljónum gegnum myndsímann?  Láta einhvern taka stöðuna á staðnum og miðla með símanum.   Rúv, mbl, visir eða einhver?


mbl.is Taugatrekkjandi 50 tíma bílferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. september 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband