Lítið en þó niður.

Ekki var það stór lækkun, likt og áður meira til að "friða" ákveðna hópa.

Ég er hugsi yfir þeim hemil sem Seðlabankinn beitir á gjaldeyrisinnflæði.   Gott mál per se og nauðsynlegt að hleypa ekki öllu inn í örsmátt hagkerfið.  

Er ekki hægt að stofna stöðugleikasjóðinn strax núna ?    Þarf endilega að miða hann við orkugeirann og mis góð ár í bóli Landsvirkjunar?

Gjaldeyrisinnflóðið kringum túrismann er að hluta haft á óræðu floti í geymslum Seðlabankans.

Væri ekki ráð að byrja strax og að leggja til hliðar.   Geta síðan nýtt í verri árum líkt og Norðmenn gerðu nú í lækkunarkrísu olíunnar.


mbl.is Seðlabankinn lækkar stýrivexti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. maí 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband