Féð leitaði ekki út.

Nú er ljóst að stærsti hluti " snjóhengunnar" , eða þess fjár sem lokaðist hér inni eftir hrun- leitaði ekki út.   Langt síðan það hætti að gera það.

Eða hvers vegna ?   Hvar finnast hærri bankavextir á byggðu bóli?  Svar ; óvíða í heimi hér.

Lítið minnst á að langt er síðan fjármagn fór aftur að hrúgast hingað.     Ástæðan eru hin fjarstæðukenndu kjör á innlánum og útlánum hérlendis.

Slíkt freistar áhættufjárfesta, nú líkt og fyrir árið 2008.

 


mbl.is „Ætti að vera bannað fyrir banka“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. mars 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband